ŠKODA KAROQ Snjöll tækni
Snertilaus opnun
Hægt er að opna afturhlera ŠKODA KAROQ með því að ýta á hnapp á ökumannssætinu, með fjarstýrðum lykli eða ýta á hnapp á afturhleranum. Boðið er upp á að koma fyrir aukabúnaði þannig að hægt sé að opna/loka afturhleranum snertilaust.