Þægindabúnaður í ŠKODA KAROQ
SJÁLFVIRKUR HRAÐASTILLIR
Sjálfvirki hraðastillirinn (ACC) heldur öruggri fjarlægð frá bílnum fyrir framan á völdum hraða, stýrir vélinni og bremsunum til að auka hraðann eða hægja á eftir þörfum. Kerfið sameinar hraðastillinn og ratsjárstýrða fjarlægðarvarann og er virkt að hraða sem nemur 160 eða 210 km/klst.