Þægindi í ŠKODA KAROQ
STAFRÆNT MÆLABORÐ
Stafrænt mælaborð veitir fullkomna yfirsýn og sýnir m.a. upplýsingar frá aksturstölvunni um borð ásamt öðrum upplýsingum eins og t.d. leiðsögn. Þú getur valið úr þremur ólíkum grunngerðum og einu eilítið minna mælaborði, sem er stjórnað með skoðunarhnappinum á fjölnota stýrinu.