Hönnun ŠKODA KAROQ
TRAUSTVEKJANDI AÐ FRAMAN
Há framljós og grill geisla af sjálfsöryggi og það fer ekki fram hjá neinum að hér er hinn nýi ŠKODA KAROQ á ferð. Samspil þokkafullra, kraftmikilla lína og trausts yfirbragðs skapar gott jafnvægi í yfirbyggingunni.