Torfærueiginleikar ŠKODA KAROQ
SNJALLT ALDRIF
Nýi ŠKODA-jeppinn er búinn snjöllu 4x4 aldrifi sem er tilbúið í hvaða aðstæður sem er. Það er frábært að keyra KAROQ á ómalbikuðum vegum og malarvegum. Fjórhjóladrifið ásamt rafstýrðri, stiglausri kúplingu bregst við minnstu breytingu á hjólum KAROQ á millisekúndum.