Snjöll tækni Škoda Kodiaq
Stafrænt mælaborð
Stafræna mælaborðið veitir þér fullkomið yfirlit yfir kerfi bílsins. Í boði eru 5 mismunandi skjáuppsetningar. Upplýsingar mælaborðs ásamt öðrum upplýsingum, svo sem leiðsögn, spilun miðla og síma, birtast á fallegum 10,25" skjá.