ŠKODA OCTAVIA COMBI iV Sveigjanlegt skott
SJÁLFVIRK INNDRAGANLEG HLÍF
Sjálfvirk inndraganleg hlíf þekur allt sem þú geymir í farangurshólfinu. Helsti kostur hennar kemur í ljós þegar þú vilt setja eitthvað inn í eða taka eitthvað út úr skottinu. Eftir að afturhlerinn hefur verið opnaður færist hlífin sjálfkrafa til.