ŠKODA OCTAVIA COMBI iV rafakstur
ALLT AÐ 55-60 ÚTBLÁSTURSLAUSIR KÍLÓMETRAR
Liþíum jóna rafhlaðan í gólfinu fyrir framan afturöxulinn býður upp á útblásturslausa rafdrægni upp á 55-60 km í WLTP-hringnum. Það er meira en þú þarft í daglegar ferðir um borgina. Til að virkja hreinan rafknúinn akstur þá velur þú einfaldlega E-stillinguna.