ŠKODA OCTAVIA COMBI iV Innviðir rafaksturs
RAFAKSTUR Á FULLRI FERÐ
Innviðir fyrir rafakstur vaxa með hverjum degi í samfélögunum. Í Tékklandi er til dæmis að finna 600 hleðslustöðvar á almannafæri. ŠKODA e-hleðslukort þýðir að ekkert vandamál er að greiða ólíkum veitum fyrir rafhleðslu. ŠKODA tekur líka þátt í að setja upp IONITY netkerfið vítt og breitt um Evrópu, en fyrir árslok 2020 verða hraðhleðslustöðvar í heiminum á vegum þess orðnar 400. Einnig er boðið upp á hleðslu hjá söluaðilum ŠKODA.