ŠKODA OCTAVIA COMBI iV Öryggisaðstoð
FRAMSKYNJARI (FRONT ASSIST) MEÐ ÁREKSTRAVÖRN (COLLISION AVOIDANCE ASSIST)
Framskynjarinn varar við árekstri. Ef árekstur er óhjákvæmilegur virkjar kerfið bremsurnar til að lágmarka afleiðingarnar. Það framkvæmir líka neyðarhemlun ef gangandi vegfarandi eða hjólreiðamaður fer fyrir bílinn svo að hætta skapast.