ŠKODA OCTAVIA COMBI iV Snjöll tækni
USB-C Í BAKSÝNISSPEGLINUM
Ef þú notar myndavél í mælaborðinu til að taka upp umferðina fyrir framan þá kemur sér vel að hafa aukalega USB-C tengi hjá baksýnisspeglinum. Með því að hafa innstungu nálægt myndavélinni kemstu hjá því að vera með langar snúrur í bílnum.