ŠKODA OCTAVIA COMBI iV Rúmgóð geymsluhólf
FARSÍMAVASAR
Vasarnir á sætisbökum framsætanna eru frábærir til að geyma hluti í. En þeir eru fullstórir fyrir snjallsíma. Í OCTAVIA er að finna lítinn viðbótarvasa sem er fullkominn fyrir snjallsíma farþeganna.