Tvö baklýst USB-C tengi frammi í, fyrir gagnasendingar og endurhleðslu, eru staðalbúnaður í OCTAVIA COMBI. Hægt er að bæta við þremur USB-C tengjum til viðbótar, einu fyrir baksýnisspegilinn til að hlaða bakkmyndavélina, og tveimur fyrir farþega í aftursætum til að hlaða tæki sín.