Auðvelt að leggja í stæði
BÍLASTÆÐAHJÁLP (PARK ASSIST)
Bílastæðahjálpin (Park Assist) beinir bílnum hálfsjálfvirkt áfram inn í bílastæði sem liggja þvert á hann og inn og út úr hliðarstæðum. Kerfið aðstoðar ökumann með því að kalla fram heppilegustu hreyfingar stýrisins til að leggja fyrir innan línurnar, en ökumaðurinn þarf bara að stíga á inngjöf og bremsu.