Bakkmyndavél greinir ljós frá bílum fyrir aftan en Matrix-virkni LED aðalljósanna deyfir ljósabirtuna frá öðrum bílum eða umferðamerkjum í rauntíma við LED flögurnar í hverju aðalljósi. Þetta leiðir til þess að vegurinn framundan er ávallt fullkomlega upplýstur sem eykur öryggi.