Beygjuvari (Turn Assist) er hluti af Framskynjaranum (Front Assist), og er hannaður til að fylgjast með aðvífandi umferð þegar þú beygir til vinstri (í vinstri handar akstri), til dæmis við vegamót. Ef hætta er yfirvofandi hjálpar Beygjuvarinn bílnum að stöðvast að fullu og laðar fram viðvörunarmerki.