Auðvelt að leggja í stæði í ŠKODA KAROQ
LAGT Í STÆÐI HORNRÉTT FRAM Á VIÐ
Bílastæðaaðstoðin stýrir bílnum hálfsjálfkrafa fram á við þegar lagt er í hornrétt stæði. Kerfið aðstoðar ökumanninn með því að sjá um að hreyfa stýrið sjálfkrafa og leggja í merkt bílastæði, svo ökumaðurinn þarf eingöngu að stjórna inngjöfinni og hemlunum.