Snjöll tækni Škoda Kodiaq
Rafdrifinn afturhleri með hreyfskynjara
Hægt er að stjórna afturhleranum á Škoda Kodiaq með því að ýta á hnapp úr ökumannssætinu, með fjarstýrða lyklinum eða með því að ýta á hnapp á afturhleranum. Hreyfiskynjari er fáanlegur sem aukabúnaður til að opna/loka afturhleranum snertilaust.