• Citigo
   • Citigo
    Citigo
    Snjall og þægilegur lítill bíll
    • ​Fimm dyra
    • Stórt innrarými fyrir fjóra farþega og farangur þeirra
    • ​Hagkvæm 44 kW eða 55 kW bensínvél
    • farangursrými251l /959l
    • frá4,1l/100km
    • frá95g/km
 • Fabia
   • Fabia
    Fabia
    Ungur, ferskur, borgarsmábíll
    • Svipmikill, nútímalegur og kraftmikill
    • Nýtt og ferskt innanrými
    • Aukin breidd og flatari yfirbygging, hlutföll í samræmi
   • Fabia Combi
    Fabia Combi
    Þar sem aðrir hætta, þar byrjum við
    • Besta farangursrýmið í þessum verðflokki

    • Ný aðstoðarkerfi og framsækin þæginda- og upplýsingakerfi

    • Kraftmiklar og skilvirkar vélar

 • Nýr Rapid
   • Rapid
    Rapid
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni og pláss fyrir alla fjölskylduna
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI vélar með  70 kW og 81 kW
   • Rapid Spaceback
    Rapid Spaceback
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI velar með  70 kW og 81 kW
 • Ný Octavia
   • Octavia
    Octavia
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia G-Tec
    Octavia G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • ​Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
   • Octavia RS
    Octavia RS
    Kraftmesti Octavia allra tíma
    • 2.0 TSI bensín núna með 169 kW (230 hö), 2.0 TDI dísel núna með aldrifi
    • Ný framhlið, LED aðalljós, einstök RS smáatriði​
    • Hágæðatækni í upplýsinga- og afþreyingarkerfi, tengingum og aðstoðarkerfum​
   • Octavia RS 245
    Octavia RS 245
    Hámarks afköst
    • 2.0 TSI 180 kW (245 PS) vél, 7-gíra DSG-skipting
    • Hámarkshraði 250 km/klst, frá 0 upp í 100 km á 6,6 sekúndum​
    • VAQ mismunadrifslás
   • Octavia Combi
    Octavia Combi
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia Combi Scout
    Octavia Combi Scout
    Klæddur fyrir útivist
    • Hagnýt virkni

    • ​Skynvætt 4x4
    • ​Hlífðarpakki fyrir undirvagninn á slæmu undirlagi
   • Octavia Combi G-Tec
    Octavia Combi G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur

    • Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
 • Superb
   • Superb
    Superb
    Nýja flaggskipið með byltingarkenndri hönnun, hámarksþægindum og framsæknum tengingum
    • ​Gríðarlega rúmgóður enda með stærsta innanrýmið og skottið í sínum flokki.

    • Aflmeiri akstur enda með 206 kW vélina sem er fremst í sínum flokki

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

   • Superb Combi
    Superb Combi
    Rúmgóður og útbúinn nýjustu og bestu tækni
    • Farangurshólfið er með 660 lítra rými.

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

    • Hámarksþægindi með DCC – virkri fjöðrunarstýringu

 • Kodiaq
   • Kodiaq
    Kodiaq
    Sterkur sem björn.
    • Hönnun nýja sportjeppans frá ŠKODA ber merki um afl og öryggi.

    • ​Stærð, styrkur, ættarsvipur
    • Farðu á nýjar slóðir
 • Karoq
   • Karoq
    Karoq
    Svipmikill sportjeppi
    • Svipsterkt útlit

    • ​Stafrænt mælaborð
    • Ríflegt pláss

ŠKODA KAROQ

ŠKODA KAROQ - Sportjeppi með karakter

Tilfinningarík og kraftmikil hönnun með kristalsáferð einkennir nýja hönnun ŠKODA sportjeppans.

Upplýsinga- og afþreyingarkerfið er með alla nýjustu virkni og viðmót og aðgerðir eru framkvæmdar á snertiskjám.

Torfærustillingin (Off-Road mode) með aldrifi bætir aksturseiginleikana á erfiðu undirlagi.

Hrífandi þrívíddarleg hönnun þar sem útlínurnar gefa til kynna vernd og styrk. Aðalljósin með sínum skörpu og skýru línum gefa framhliðinni sterkan svip.

Langt hjólhafið er auðsýnilegt á hliðinni og gefur til kynna ríkulegt innanrými.

Hliðarsvipurinn einkennist af stuttri skögun að framan og aftan, slútandi þaklínu sem framlengist í D-laga staf og mjókkun að afturhliðinni.

Ljósabúnaður að aftan er með LED-tækni og inniheldur afturljós, bremsuljós og þokuljós.

Aðalljósin eru með kristalsáferð og eru LED að fullu. Átta ljósarendur skapa einstakt ljósamynstur.

Nýr ŠKODA SUV er með rafstýrðri handbremsu sem staðalbúnað; aldrif og 7-gíra DSG skipting eru valbúnaður.

ŠKODA KAROQ

   ŠKODA KAROQ er glænýr sportjeppi. Nafnið og rithátturinn eiga rætur sínar í tungumáli Alutiiq-ættflokksins sem býr á eyju undan suðurströnd Alaska. Heitið KAROQ er sett saman úr orðunum „KAA’RAQ“ (bíll) og „RUQ“ (ör).

ŠKODA KAROQ - svipmikill sportjeppi

Svipsterkt útlit með kristalsmynstri einkennir nýja hönnunarstefnu ŠKODA fyrir jeppa. Líkt og allir sannir ŠKODA-bílar er ŠKODA KAROQ með ríflegt pláss í innanrýminu og farangursgeymslunni, ný aðstoðarkerfi fyrir ökumann, LED-aðalljós og – í fyrsta sinn í ŠKODA-bíl – stafrænt mælaborð.

 

Vélar

Bensínvélarnar tvær og dísilvélarnar tvær eru nýjar í línunni. Slagrýmið er ýmist 1,0, 1,5, 1,6 eða 2,0 lítrar og aflið er á bilinu 85 kW (115 hö.) til 140 kW (190 hö.). Nýja 1,5 lítra TSI-vélin er með sérstakan búnað til að gera strokka óvirka.

Mál

Þessi sportjeppi er 4.382 mm á lengd, 1.841 mm á breidd og 1.605 mm á hæð. Langt hjólhafið, alls 2.638 millimetrar (2.630 mm á útfærslu með aldrifi), skapar ŠKODA KAROQ þægilega stöðu á veginum. Fótarýmið er 68 millimetrar.

VarioFlex

Farangursrýmið er breytilegt þegar VarioFlex-aftursætið er valið og getur rúmað 479 til 588 lítra. Einnig er hægt að fjarlægja sætin með öllu – og þá fást eiginleikar sendiferðabíls með allt að 1.810 lítra hleðslugetu.

Stafrænt mælaborð

Stafrænt mælaborð sem hægt er að forrita að vild er nú í boði í fyrsta sinn í ŠKODA. Í ŠKODA KAROQ er hægt að stilla skjáina í stjórnrýminu samkvæmt óskum ökumanns.

Aðstoðarkerfi fyrir ökumann

Meðal nýrra kerfa sem eru í boði og auka þægindi eru bílastæðaaðstoð, Lane Assist (akreinastýring) og aðstoð í umferðarteppum. Blindsvæðisskynjari, Front Assist-kerfi til að vernda gangandi vegfarendur og neyðaraðstoð auka öryggið.
LED-ljós

LED-aðalljós eru fáanleg sem aukabúnaður í ŠKODA KAROQ. LED-umhverfislýsing í skrautlistum á hurðum og mælaborði skapar notalegt andrúmsloft.

Tengimöguleikar

Columbus og Amundsen eru fyrsta flokks kerfi sem bjóða upp á heitan Wi-Fi reit. Einnig er hægt að velja LTE-kerfi. Nýja farsímanetþjónustan ŠKODA Connect er samhæfð við þessi kerfi. Þá er kerfið SmartLink+ samhæft við Apple CarPlay, Android Auto og MirrorLinkTM.

Fjórhjóladrif

2,0 lítra TDI-vélin með 140 kW (190 hö.) er staðalbúnaður með fjórhjóladrifi og 7 þrepa DSG-skiptingu. Torfærustillingin með aldrifi bætir aksturseiginleikana í torfærum. Óski viðskiptavinur þess er hægt að velja úr akstursstillingunum Normal (venjuleg), Sport (sportstilling), Eco (vistakstur), Individual (sérstilling) og Snow (fjórhjóladrif fyrir snjó).