• Citigo
   • Citigo
    Citigo
    Snjall og þægilegur lítill bíll
    • ​Fimm dyra
    • Stórt innrarými fyrir fjóra farþega og farangur þeirra
    • ​Hagkvæm 44 kW eða 55 kW bensínvél
    • farangursrými251l /959l
    • frá4,1l/100km
    • frá95g/km
 • Fabia
   • Fabia
    Fabia
    Ungur, ferskur, borgarsmábíll
    • Svipmikill, nútímalegur og kraftmikill
    • Nýtt og ferskt innanrými
    • Aukin breidd og flatari yfirbygging, hlutföll í samræmi
   • Fabia Combi
    Fabia Combi
    Þar sem aðrir hætta, þar byrjum við
    • Besta farangursrýmið í þessum verðflokki

    • Ný aðstoðarkerfi og framsækin þæginda- og upplýsingakerfi

    • Kraftmiklar og skilvirkar vélar

 • Nýr Rapid
   • Rapid
    Rapid
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni og pláss fyrir alla fjölskylduna
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI vélar með  70 kW og 81 kW
   • Rapid Spaceback
    Rapid Spaceback
    Smágerður hlaðbakur útbúinn nýjustu tækni
    • Hátæknibúnaður á boð við bi-xenon aðalljós eða sjálfvirka ljósaaðstoð (Auto Light Assist)

    • ​Tæknimöguleikar á háu stigi – SmartLink+, Media Command og 2 USB tengi að aftan
    • Nýjar kraftmiklar og sparneytnar 1.0 TSI velar með  70 kW og 81 kW
 • Octavia
   • Octavia
    Octavia
    A class of its own
    • ​Tær, nákvæm og tímalaus hönnun, hámörkuð hvað varðar pláss fyrir farþega og farangur
    • ​Ný kerfi aðstoð og auka þægindi
    • ​Öflug​ og sparneytin vél.​
   • Octavia RS
    Octavia RS
    Octavia hefur aldrei verið svona hraðskreiður
    • 248 km/klst. hámarkshraði
    • 2.0 TSI/162 kW og 2.0 TDI CR DPF/135 kW vélar
    • Nýstárleg og háþróuð stýring
   • Octavia G-Tec
    Octavia G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur
    • Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
   • Octavia Combi
    Octavia Combi
    A class of its own
    • 610 lítra farangursrými
    • Rafstýrð afturhurð

    • ​Öflug​ og sparneytin vél.​​
   • Octavia Combi RS
    Octavia Combi RS
    Sportlegur, rúmgóður, hagnýtur og allt í fullkomnu jafnvægi
    • 2.0 TSI/162 kW og 2.0 TDI CR DPF/135 kW vélar
    • Nýstárleg og háþróuð stýring​
    • Þriggja arma leðurklætt stýri
   • Octavia Scout
    Octavia Scout
    Traustur félagi í útivist og fjölskylduferðum með hörkulegt útlit
    • ​Hagnýt virkni
    • ​Skynvætt 4x4
    • ​Hlífðarpakki fyrir undirvagninn á slæmu undirlagi
   • Octavia Combi G-Tec
    Octavia Combi G-Tec
    Í náttúrulegum sérflokki
    • Umhverfisvænn – minni hávaði, minn útblástur
    • Ódýrt eldsneyti – sparar peninga
    • Örugg virkni – öruggur akstur
 • Ný Octavia
   • Octavia
    Octavia
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
   • Octavia Combi
    Octavia Combi
    Hjartað í þessu merki í nýju toppformi
    • Nýjungar í hönnun bakhliðar og framhliðar, full-LED aðalljós

    • ​Nettengdar ŠKODA Connect þjónustur
    • Nýstárleg aðstoðarkerfi ökumanns
 • Yeti
   • Nýr Yeti
    Nýr Yeti
    Þokkafullur og stílhreinn í borgarakstri, ævintýragjarn í óbyggðum
    • Fyrsti bíllinn frá ŠKODA með bakkmyndavél
    • Rafstýrt drif á öllum hjólum
    • VarioFlex aftursætakerfi​​​
   • Nýr Yeti Outdoor
    Nýr Yeti Outdoor
    Stílfágaður jepplingur með útlit borgarbíls og búnað til að keyra utanvega
    • Utanvegabúnaður í bílum með fjórhjóladrifi
    • Aðalljós staðsett hátt á yfirbyggingu í öllum gerðum
    • Columbus leiðsögukerfi​
 • Superb
   • Superb
    Superb
    Nýja flaggskipið með byltingarkenndri hönnun, hámarksþægindum og framsæknum tengingum
    • ​Gríðarlega rúmgóður enda með stærsta innanrýmið og skottið í sínum flokki.

    • Aflmeiri akstur enda með 206 kW vélina sem er fremst í sínum flokki

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

   • Superb Combi
    Superb Combi
    Rúmgóður og útbúinn nýjustu og bestu tækni
    • Farangurshólfið er með 660 lítra rými.

    • Mörg framsækin öryggis- og aðstoðarkerfi

    • Hámarksþægindi með DCC – virkri fjöðrunarstýringu

 • Kodiaq
   • Kodiaq
    Kodiaq
    Sterkur sem björn.
    • Hönnun nýja sportjeppans frá ŠKODA ber merki um afl og öryggi.

    • ​Stærð, styrkur, ættarsvipur
    • Farðu á nýjar slóðir
 • Karoq
   • Karoq
    Karoq
    Svipmikill sportjeppi
    • Svipsterkt útlit

    • ​Stafrænt mælaborð
    • Ríflegt pláss

Yeti - Yfirlit

ŠKODA Yeti


Fleiri sögur að segja

Fleiri sögur að segja. Með nýjum ŠKODA Yeti.

Nýr Yeti í staðreyndum
Þokkafullur og stílhreinn í borgarakstri, ævintýragjarn í óbyggðum
 • Fyrsti bíllinn frá ŠKODA með bakkmyndavél
 • Rafstýrt drif á öllum hjólum
 • VarioFlex aftursætakerfi​​​
Eldsneyti 5 l/100km
farangursrými 510 l / 1760 l
CO2 132 g/km

Skoðaðu hið sérstaka útlit ŠKODA Yeti. Meira...
Hönnun ŠKODA Yeti
Einstakir eiginleikar og töfrandi yfirbragð Yeti hafa öðlast nýja vídd eftir að bíllinn fékk andlitslyftingu í nýrri hönnum með stílbragði ŠKODA. Ferskt útlit aðalljósanna kallar á virðingu og ljá bílnum virðuleika. Fyrir neðan er grillið sem ber sterk sérkenni. Vítt loftinntak er á stuðaranum sem glansandi vindskeið ramma inn. Þríhyrningar í kringum númersplötuna eru helsta sérkennið á bakhlið bílsins. 

Hönnunin endurspeglar það umhverfi sem bíllinn á oftast eftir að vera í. Yeti hefur fágað yfirbragð borgarjeppa. Í þessum anda eru þær útlitseiningar sem augað nemur fyrst, t.d. hliðarlistar, sílsahlífar og neðri hluti beggja stuðara, málaðar í sama lit og yfirbyggingin.​
Virkt og óvirkt öryggi Meira...
Öryggi er ekki bara tilfinning
Á meðal nýs öryggisstaðalbúnaðar eru allt að 9 loftpúðar til verndar farþegum í bæði fram- og aftursætum. Þetta framtak fékk fimm stjörnu viðurkenningu hjá Euro NCAP árið 2009.

Frá tæknilegu sjónarhorni er einn áhugaverðasti virki öryggisþátturinn í Yet bi-xenon aðalljósin með LED-dagtímaljósum og beygjuljósum. Þessi ljós lýsa betur upp ójöfnur og gera því ökumanni kleift að greina hættur fyrr. 

Akstursaðstoðin (ABS, MSR, HBA, EBD, ESBS, ASR, ESC, EDL, AFM og DSR) eykur stjórn á bílnum við erfiðar aðstæður. Bremsuljósin blikka við snögghemlun og viðvörunarljósin eru þá virkjuð sjálfkrafa, gefa viðvörun til bílsins fyrir aftan og draga úr hættu á aftanákeyrslu.
Þægilegasta leiðin til að leggja Meira...
Sjá afturábak
Ökumönnum sem finnst erfitt að ákvarða með nákvæmni lengd plássins til að leggja í mun líka vel við sjálfvirku bílastæðaaðstoðina – Automatic Parking Assistant kerfið. Það hjálpar líka til við að koma bílnum inn í stæðið. 

Með því að ýta einfaldlega á hnapp er bílastæðaaðstoðin virkjuð og hún getur fundið nógu stórt bil á milli bíla sem lagt er. Þegar hentugt pláss hefur verið fundið (bílllengd og 60 cm að auki) segir bíllinn ökumanni að skipta í bakkgír og síðan leggur hann nánast sjálfur. Rafkerfi bílsins sér um að snúa stýrinu en ökumaðurinn stillir hraðann með fótstigunum. Bílastæðaaðstoðin hefur samskipti við ökumanninn með raddleiðbeiningum og táknum á Maxi DOT skjánum. 

Kerfið Optical Parking Assistant er með myndavél í handfanginu á bakhurðinni sem birtir svæðið fyrir aftan bílinn og sýnir ökuleiðir sem nema breidd bílsins. Þetta er í fyrsta skipti sem hægt er að njóta þessa tæknimöguleika í bíl frá ŠKODA.
Hægt er að sérsníða innanrýmið í Yeti á marga vegu. Meira...
Innanrýmið gert að þínu persónulega rými
Hægt er að sérsníða innanrýmið í Yeti á marga vegu. Það er fáanlegt í fjórum megingerðum: Active, Ambition, Elegance og L&K. Sautján mismunandi litasamsetningar eru í boði fyrir mælaborð, áklæði og klæðningu. 

Rafstýrður fremri hluti sóllúgunnar veitir frelsistilfinningu. Einnig er hægt að slá laust í framhlutann og til að ræsa loftræstingu inni í bílnum. Þegar ýtt er á hnapp dragast hlífar yfir sóllúguna og þekja hana; það kemur í veg fyrir ofhitnun í innanrýminu á heitum sumardögum.
Lítill kolefnisútblástur Meira...
Vistvænn jepplingur
ŠKODA Yeti slær keppninautum sínum við í ekki bara krafti og skilvirkni heldur líka í lágum kolefnisútblæstri og lítilli eldsneytisbrennslu. 

Til eru tvær leiðir til að lágmarka eldneytisbrennslu og losunargildi. Báðar leiðirnar tryggja hagkvæman en um leið kraftmikinn akstur.
Miklir breytingarmöguleikar og nóg pláss fyrir allt Meira...
Meiri sveigjanleiki en þú átt von á
Þrjú aðskilin aftursæti bjóða upp á fjölbreyttar útfærslur. Hvert og eitt þeirra er hægt að stilla óháð hinum og halla sætisbakanna er hægt að stilla að vild. Hliðarsætunum er hægt að renna fram og aftur. Hægt er að fjarlægja miðsætið og færa hliðarsætin saman og þar með verður til aukapláss fyrir tvo aftursætisfarþega.

Í farangursrýminu er festingakerfi með rennanlegum krókum á stöng sem veitir fjölbreytta möguleika: hægt er að hengja upp innkaupapoka og jafnvel þungan farangur. Hægt er að strengja net yfir gólfið eða stilla upp geymsluhólfi í miðju gólfinu. 

Hægt er að fá þrjár gerðir af farangursgólfi. Til dæmis með geymsluhólfi í miðju gólfinu en þar er auðvelt að hagræða farangri, eða með upphækkuðu hólfi fyrir varadekk þar sem útskipunarbrúnin er í sömu hæð og gólfið.